Til línuveiða

FiskevegnTobis er með umboð fyrir norsku Fiskevegn línuna.  En Fiskevegn línan hefur ávallt verið mjög vinsæl á íslenska markaðnum.  Línan er þekkt fyrir góð gæði, hún er 4 þátta og þykir mjög sterk.  Slitþolið er mikið.

Línan kemur í 6mm, 7mm, 9mm og 11mm.

Línan hringast mjög vel, og þykir gott að vinna með hana.

Hægt er að fá línuna uppsetta.